aden+anais snuggle knit 1 swaddle blanket heather grey

aden + anais sérhæfir sig í lúxus sjölum (swaddles) til að reifa börn, stórum taubleyjum sem eru hugsuð til ýmissa nota. Viðtökurnar við vörum fyrirtækisins hafa ekki látið á sér standa og er varla til Hollywoodstjarna sem er í foreldrahlutverkinu sem ekki á sjölin frá aden + anis. Er ekki oft sagt að stjörnurnar velji aðeins það besta 😉

 

Í aldaraðir hafa mæður reifað börnin sín í muslin sjöl. adain + anais sjá til þess að þessi hefð haldist með framleiðslu á súpermjúkum sjölum með tískumiðuðum printum sem segja allt um þinn stíl en á sama tíma tengja þig við mæður heimins 🙂

 

Um „snuggle knit” 1 sjal:

 

+Sjölin eru 120cm*120cm

+Sjölin eru prjónuð úr afar mjúku teygjuefni, sem samanstendur af 76% viscose, 21% polyester og 3% teygju

+Mjög teygjanleg og hönnuð til þess að veita barninu sem mest þægindi

+Miklir notkunarmöguleikar; hægt að nota á kerrur og vagna, á skiptidýnuna, sem ropklút, teppi fyrir barnið til að liggja á, sjal við brjóstagjöfina o.s.frv.

4.990 kr.

Á lager

Add to wishlist
Vörunúmer: AA-ASWN1002-1 Flokkar: , , , ,