Baby brezza Foodmaker Deluxe - maukvél sem gufusýður

Vörunúmer: BRZ001241
29.500kr
Magn:
 

KAUPAUKI FYLGIR - My Happy Planet blautþurrkurnar sem innihalda engin plastefni!

 

Foodmaker Deluxe er ný vara sem maukar og gufusýður mat fyrir börn með einföldum hætti.

Hægt er að bara gufusjóða, mauka eða gufusjóða og mauka með einum takka.

Einfalt, fljótlegt og hægt að setja íhluti í uppþvottavél.

Með Foodmaker Deluxe er auðvelt að fylla á skvísupokana, en 3 slíkir fylgja með hverri vél. Skvísupokarnir opnast á hliðinni svo auðveldara sé að fylla á þá.

Einnig frábær til notkunar fyrir annað er barnamat, t.d. gufusjóða pasta, grænmeti, hægt, harðsjóða egg eða útbúa súpu frá grunni.

Hér eru myndbönd sem sýna Foodamaker Deluxe í notkun:

https://www.youtube.com/watch?v=UvfHGBDEriE&fbclid=IwAR0VcBfQkeNwf9bHvZKfuToR9cc5tdvj8DLWlepD-GLmiUJUDF9wNonkUk0

https://www.youtube.com/watch?v=BVaQjnQRjis

 

  • AUTOMATICALLY STEAMS & BLENDS IN 1 EASY STEP: make up to 3.5 cups of homemade baby food in the same bowl with the push of 1 button.
  • MAKES HOMEMADE BABY FOOD IN AS LITTLE AS 10 MINUTES
  • VIPER BLADE BLENDS FOOD TO THE PERFECT PRECISION
  • SAVES HUNDREDS OF DOLLARS vs. store-bought baby food
  • 12 PIECE SYSTEM TO MAKE, SERVE AND STORE BABY FOOD. Includes 3 reusable food pouches and filling funnels for serving and storing baby food
  • EASY TO CLEAN: Steam tank is fully accessible for easy cleaning. Bowl and blade are dishwasher-safe. Water tank is removable
  • GREAT FOR NON-BABY FOODS TOO! Use it to steam pasta or vegetables. Make hard boiled eggs or even soup from scratch
  • BPA-FREE.