Uppselt

Babylonia Flexia burðarpoki ljósgrár

Frábæri Flexia burðarpokinn frá Babylonia!
Flexia burðarpokinn er sá eini á markaðnum sem hægt er að nota frá fæðingu barnsins til fjögurra ára aldurs (eða 20 kg) án þess að þurfa að notast við nokkurskonar aukahluti,
þar af leiðandi er Flexia burðarpokinn einn sá sveigjanlegasti og notendavænsti burðarpokinn í dag.
Pokinn kemur með þremur burðarstykkjum í mismunandi stærðum eftir aldri barnsins. Burðarstykkjunum er auðveldlega hægt að skipta út með rennilás. Þannig stækkar Flexia pokinn með barninu.
Flexia burðarpokinn tryggir ávallt að barnið þitt sé í réttri M-stöðu. (Þar sem bossi barnsins liggur hærra en hné þessog bak barnsins fær fullkominn stuðning ásamt því sem náttúruleg kúrvulögun baksins varðveitist)

31.990 kr.

Ekki til á lager

Vörunúmer: Flexia-BDDFLEX-990-1 Flokkar: , , , , ,