Fruit-feeder-Blue-1-minFruit-feeder-Blue-1-min

Bo Jungle Bunny Fruit Feeder 4-in-1 Fæðunet

Fæðunet auðveldar þér að kynna barnið fyrir fastri fæðu.

 

Veldu ávöxt, grænmeti eða eitthvað heimagert góðgæti og settu það inn í fæðunetið. Í gegnum litlu götin fær barnið bragð og mögulega litla viðráðanlega bita og venst hægt og róglega á fasta fæðu.

 

Þetta fæðunet kemur með þremur sílíkon “netum” og einu neti svo þú getur valið hvað hentar þínu barni best eftir aldri og smekk!

 

Auðelt að þrífa og tilvalið er að frysta ávexti eða setja klaka í netið þegar barnið er að taka tennur 😉

 

BPA-frítt og má fara í uppþvottavél.

2.990 kr.

Á lager

Add to wishlist
Vörunúmer: B560620 Flokkar: , , , , Merkimiði:

With this cute fruit feeder, your little one can taste all kinds of delicacies to his heart’s content and above all safely. Cut vegetables and/or fruit into small pieces and place themin the appropriate attachment or net. This way they discover new flavors without the riskof choking. Thanks to the handy lid, you can store the fruit feeder without mess afterwards.

  • Safe Eating: Just cut up fruits or veggies small and pop them in. Your child can enjoy tasty bites without any choking worries.
  • 4 Ways to Feed: It comes with three different pieces and a net, so you can choose what works best for your child’s age and taste.
  • Easy to Clean: No fuss! Just toss it in the dishwasher when it needs a wash.
  • No Mess: With the lid, you can store it away without any spills.
  • Safe Material: It’s made without any harmful chemicals, so it’s safe for your little one.