002975910002975910

Boob Warmer Sweatshirt Almost Black

Peysan sem er ómissandi á veturna, vorin, sumrin og haustin. Þessi brjóstagjafapeysa er einstaklega flott í sniðinu og passar vel bæði á meðgöngunni og á brjóstagjafatímanum.

 

Falleg, hlý og með flísefni yfir brjóstasvæðið sem heldur hita á brjóstunum og verndar þannig viðkvæmt mjólkurflæði sem dregur úr áhættunni á bólgum og stíflum.

 

Í stærð M er sídd á frá öxlum 70 cm.

 

92% lífræn bómull og 8% elastane.

Flísefni: 100% polyester.

 

Má þvo á 40°.

 

Staðalvottun samkvæmt STANDARD 100 by OEKO-TEX® og GOTS.

 

Allur fatnaður frá Boob er framleiddur undir ströngustu mannúðar- og umhverfiskröfum. Græn og væn framleiðsla. Fyrir áhugasama mælum við með að lesa um stefnu Boob design hér:

 

https://www.boobdesign.com/about-boob-design/an-innovative-story

15.990 kr.

xsmall
small
medium
large
xlarge
xxlarge
Add to wishlist
Vörunúmer: Boob-0297-5901 Flokkar: , , , , , , Merkimiði:

Our B.Warmer sweatshirt is as street-smart as it looks. With ribbed details, flatlock seams and our classic nursing access lined with soft fleece to keep your bust warm (extra important when you’re breastfeeding). A sweatshirt for all weathers, all the way through pregnancy and nursing.

  • Soft and stretchy cotton jersey
  • Sustainable materials: 95% organic cotton and 5% elastane; the fleece lining is 100% recycled polyester
  • Made in Portugal by Irmaos Rodrigues
  • Length from shoulder: 70 cm (27½”) in size M
  • Machine wash warm (40°)
size

xsmall, small, medium, large, xlarge, xxlarge