Difrax Btob brjóstapumpuskeljar

* Difrax brjóstapumpuskeljarnar eru órjúfanlegur hluti af Difrax Btob brjóstapumpunni, en eru fáanlegar stakar saman í pakka.

* Pakkinn af brjóstapumpuskeljunum samanstendur af fjórum skeljum. Ein ytri skel og þrjár innri skeljar (small, medium, large).

* Innri skeljarnar (rétt stærð valin) eru lagðar innan í ytri skelina. Því næst eru skeljarnar saman lagðar á brjóstið innan undir haldara/bol fyrir pumpun. Gætið þess að mjólkurslangan leggist ekki saman undir haldaranum/bolnum.

* Mjög auðvelt er að taka skeljarnar í sundur og þrífa.

* Difrax vörurnar eru þróaðar í samvinnu við læknateymi sem m.a. samanstendur af barnalæknum, talmeinatæknum, tannlæknum, mjólkursérfræðingum og næringarráðgjöfum.

Allar Difrax vörurnar eru BPA fríar.

4.620 kr.

Á lager

Add to wishlist
Vörunúmer: Difrax-616-1 Flokkar: , , , , ,

The Difrax Breast Shell incl. 1 outser shell and 3 inner shells (sizes S, M, L) are an integral part of the Difrax Breast Pump. Both the inner and outer shells are easy to clean.

The inner shell (choose the right size to fit your nipple) is placed in the outer shell. Then place the assembled shell on your nipple in your bra. Make sure that the milk tube is not pinched closed by your bra.

BPA free babyproduct