Hoppa Floppy green

Hoppa dulurnar eru handgerðar knús og huggunar mjúkverur sem gerðar eru úr náttúrulegum efnum.

Höfuðið er fyllt með lambsull sem tekur alla lykt fljótt inn. Fyrir barnið þýðir það að dulan dregur í sig lyktina sem er inni á heimilinu og foreldrunum, sem veitir barninu öryggi.

Hoppa dulan verður fljótt uppáhald barnsins sem það vill alltaf hafa nálægt sér.

 

Dúkkudulan er handgerð úr 100% lífraænni bómul og fyllingin úr 100% lambsull og má þvo í þvottavél á viðkvæmu prógrammi á 40°
Dulurnar eru framleiddar undir merkjum Fair Trade

1.596 kr.

Á lager

Add to wishlist
Vörunúmer: HOP-FL-MUSC-538 Flokkar: , , , Merkimiði:

A wonderful cuddly toy In the softest fabric made from organic cotton. All Hoppa cuddles are made exclusively from natural materials (100% organic cotton) and only non-toxic colors are used in the production. All Hoppa products are therefore free of harmful materials and extra soft for the skin of your child.

100% organic cotton.