Lagersala Difrax snuð

Newborn snuð

0-6 mánaða snuð

6+ mánaða snuð

12+ mánaða snuð

18+ mánaða snuð

900 kr.

newborn - glært með hjartamynstri
newborn - silfurgráar stjörnur
newborn-pastelgrænt með doppum
newborn - glært með bangsa
newborn - pastelbleikt með hjörtum
newborn - pastelblátt með krossfiski
0-6 mánaða - myntugrænt röndótt með akkeri
0-6 mánaða - krossfiskakrútt
0-6 mánaða - glært með myntugrænu mynstri
0-6 mánaða - storkaknús
0-6 mánaða - pastelbleikt með bleiku mynstri
0-6 mánaða - pixel ferningsmynstur
6+ mánaða - hákarlakrútt
6+ mánaða - hafmeyjar
6+ mánaða - myntugrænt með silfurstjörnu
6+ mánaða - stjörnur og doppur
6+ mánaða - fiðrildakrútt
6+ mánaða - geimskutla og stjörnur
12+ mánaða - fuglakrútt
12+ mánaða - röndótt með akkeri
12+ mánaða - geimskutlur og stjörnur
12+ mánaða - glært með loppusporum
12+ mánaða - svart með doppum og hjarta
12+ mánaða - silfurgrátt og myntugrænt mynstur
18+ mánaða - pixel ferningar
18+ mánaða - stjörnur og doppur
18+ mánaða - dökkbleikt og pastelbleikt mynstur
18+ mánaða - pastelbleikt storkakrútt
18+ mánaða - pastelgrænt og silfur mynstur
18+ mánaða - pastelblátt hákarlabros
Add to wishlist

Newborn snuð

* Snuð fyrir litlu ungana – henta fyrirburum einnig vel!

* Snuðin sem mæta sogþörf ungabarna og líkir túttan eftir lagi geirvörtunnar.

* Túttan er sporöskjulaga og gerir því barninu kleift að snúa snuðinu í munninum.

* Þar sem skjöldur snuðanna er fiðrildalagaður, falla þau vel að munni barnsins og það loftar vel um vitin.

* Götin á skildinum veita umfram loftflæði og kemur þannig í veg fyrir ertingu í húðinni.

* Stærðin og lagið á snuðunum er sérstaklega hannað með það í huga að þau henti ný- og fyrirburum.

* Snuðin veita barninu öryggi, huggun og slökun.

* Ráðlagt er að snuðum sé skipt út á 6 vikna fresti. Einnig er mikilvægt að framkvæma daglega athugun á snuði, toga þéttingsfast í túttuna sjálfa og ganga úr skugga um að snuðið sé heilt og óskemmt.

* Difrax vörurnar eru þróaðar í samvinnu við læknateymi sem m.a. samanstendur af barnalæknum, talmeinatæknum, tannlæknum, mjólkursérfræðingum og næringarráðgjöfum.

* Allar Difrax vörurnar eru BPA fríar.

0-6 mánaða

* Snuð fyrir litlu ungana og upp að 6 mánaða aldri.

* Snuðin sem mæta sogþörf ungabarna og líkir túttan eftir lagi geirvörtunnar.

* Túttan er sporöskjulaga og kúpt og gerir því barninu kleift að snúa snuðinu í munninum.

* Þar sem skjöldur snuðanna er fiðrildalagaður, falla þau vel að andliti barnsins og það loftar vel um vitin.

* Götin á skildinum veita umfram loftflæði og kemur þannig í veg fyrir ertingu í húðinni.

* Stærðin og lagið á snuðunum er sérstaklega hannað með það í huga að þau henti nýburum og ungabörnum að 6 mánaða aldri.

* Snuðin veita barninu öryggi, huggun og slökun.

* Ráðlagt er að snuðum sé skipt út á 6 vikna fresti. Einnig er mikilvægt að framkvæma daglega athugun á snuði, toga þéttingsfast í túttuna sjálfa og ganga úr skugga um að snuðið sé heilt og óskemmt.

* Fari barn að bíta í snuðin þá er ráðlagt að bjóða því nagstykki eða tanntökuhringi í staðinn.

* Difrax vörurnar eru þróaðar í samvinnu við læknateymi sem m.a. samanstendur af barnalæknum, talmeinatæknum, tannlæknum, mjólkursérfræðingum og næringarráðgjöfum.

* Allar Difrax vörurnar eru BPA fríar.

6+ mánaða

* Snuð fyrir litlu krílin frá sirka 6 mánaða aldri.

* Snuðin sem mæta sogþörf barnanna og líkir túttan eftir lagi geirvörtunnar.

* Túttan er sporöskjulaga og kúpt og gerir því barninu kleift að snúa snuðinu í munninum.

* Þar sem skjöldur snuðanna er fiðrildalagaður, falla þau vel að andliti barnsins og það loftar vel um vitin.

* Götin á skildinum veita umfram loftflæði og kemur þannig í veg fyrir ertingu í húðinni.

* Stærðin og lagið á snuðunum er sérstaklega hannað með það í huga að þau henti börnum frá 6 mánaða aldri.

* Snuðin veita barninu öryggi, huggun og slökun.

* Ráðlagt er að snuðum sé skipt út á 6 vikna fresti. Einnig er mikilvægt að framkvæma daglega athugun á snuði, toga þéttingsfast í túttuna sjálfa og ganga úr skugga um að snuðið sé heilt og óskemmt.

* Fari barn að bíta í snuðin þá er ráðlagt að bjóða því nagstykki eða tanntökuhringi í staðinn.

* Difrax vörurnar eru þróaðar í samvinnu við læknateymi sem m.a. samanstendur af barnalæknum, talmeinatæknum, tannlæknum, mjólkursérfræðingum og næringarráðgjöfum.

* Allar Difrax vörurnar eru BPA fríar.

12+ mánaða

* Snuð fyrir krílin frá sirka 12 mánaða aldri.

* Snuðin sem mæta sogþörf barnanna og líkir túttan eftir lagi geirvörtunnar.

* Túttan er sporöskjulaga og kúpt og gerir því barninu kleift að snúa snuðinu í munninum.

* Þar sem skjöldur snuðanna er fiðrildalagaður, falla þau vel að andliti barnsins og það loftar vel um vitin.

* Götin á skildinum veita umfram loftflæði og kemur þannig í veg fyrir ertingu í húðinni.

* Stærðin og lagið á snuðunum, stór skjöldur og hálffyllt túttan er sérstaklega hannað með það í huga að þau henti börnum frá 12 mánaða aldri.

* Túttan er örllitið stífari heldur en túttan á 6+ snuðunum, en er mýkri heldur en túttan á 18+ snuðunum. Þessir eiginleikar aðlagar barnið á náttúrulegan hátt við að minnka sogþörfina og fyrstu skrefin í átt að sleppa snuðinu.

* Snuðin veita barninu öryggi, huggun og slökun.

* Ráðlagt er að snuðum sé skipt út á 6 vikna fresti. Einnig er mikilvægt að framkvæma daglega athugun á snuði, toga þéttingsfast í túttuna sjálfa og ganga úr skugga um að snuðið sé heilt og óskemmt.

* Fari barn að bíta í snuðin þá er ráðlagt að bjóða því nagstykki eða tanntökuhringi í staðinn.

* Difrax vörurnar eru þróaðar í samvinnu við læknateymi sem m.a. samanstendur af barnalæknum, talmeinatæknum, tannlæknum, mjólkursérfræðingum og næringarráðgjöfum.

* Allar Difrax vörurnar eru BPA fríar.

18+ mánaða

* Snuð fyrir börnin frá sirka 18 mánaða aldri.

* Snuðin sem mæta sogþörf barnanna og líkir túttan eftir lagi geirvörtunnar.

* Túttan er sporöskjulaga og kúpt og gerir því barninu kleift að snúa snuðinu í munninum.

* Þar sem skjöldur snuðanna er fiðrildalagaður, falla þau vel að andliti barnsins og það loftar vel um vitin.

* Götin á skildinum veita umfram loftflæði og koma þannig í veg fyrir ertingu í húðinni.

* Stærðin og lagið á snuðunum, stór skjöldur og fyllt silikontúttan, með engu tómarúmi, er sérstaklega hannað með það í huga að snuðin henti börnum frá 18 mánaða aldri.

* Stíf og fyllt túttan, með engu tómarúmi, gerir börnunum erfiðarara fyrir að bíta hana í gegn.

* Túttan er hönnuð til að mæta náttúrulegri minnkandi sogþörf, sem aftur eru fyrstu skrefin í átt að því að barnið sleppi snuðinu.

* Snuðin eru þróuð í samvinnu við tannsérfræðinga.

* Snuðin veita barninu öryggi, huggun og slökun.

* Ráðlagt er að snuðum sé skipt út á 6 vikna fresti. Einnig er mikilvægt að framkvæma daglega athugun á snuði, toga þéttingsfast í túttuna sjálfa og ganga úr skugga um að snuðið sé heilt og óskemmt.

* Fari barn að bíta í snuðin þá er ráðlagt að bjóða því nagstykki eða tanntökuhringi í staðinn.

* Difrax vörurnar eru þróaðar í samvinnu við læknateymi sem m.a. samanstendur af barnalæknum, talmeinatæknum, tannlæknum, mjólkursérfræðingum og næringarráðgjöfum.

* Allar Difrax vörurnar eru BPA fríar.