Love2Wait Shirt Mesh

Glæsilegur meðgöngu- og brjóstagjafatoppur frá Love2Wait.

 

Bolur sem er gerður úr fallega mynstruðu mesh efni, undir mesh efninu að framanverðu er stuttur undirtoppur.

Hálsmálið er V-laga, leggst á víxl og veitir því gott aðgengi fyrir brjóstagjöf. Kraginn rís örlítið upp að aftan.

Teygjanlegur og flottur bolur sem er líka frábær utan meðgöngu og brjóstagjafatímabila 🙂

 

92% polyester og 8% teygja.

Fóður: 67% polyester og 33% viscose.

Má þvo á 40’C.

10.990 kr.

xsmall
small
medium
large
xlarge
Add to wishlist
Vörunúmer: L2W-C212021-016 Flokkar: , , , ,