Medela hydrogel gelpúði
Medela Hydrogel gelpúði fyrir sárar og aumar geirvörtur.
Til að nota á milli gjafa. Kemur í veg fyrir að sár húð rifni upp og kemur í veg fyrir hrúðurmyndun.
Heldur húðinni rakri og auðveldar henni að gróa fyrr.
Hentar einstaklega vel þegar geirvörturnar eru heitar og aumar.
Setja má hlífarnar í kæli fyrir notkun.
Mælt er með þvi að nota hverja hlíf að hámarki 24 klukkustundir samfleitt.
Athugið að mögulegt er að klippa hvern gelpúða í smærri hluta og nota hvern hluta fyrir sig í allt að 24 klukkustundir.
Skola skal hlífina undir rennandi vatni milli gjafa. Hrista og þerra vandlega með hreinum klút.
Gæta skal ítrasta hreinlætis.
Handþvottur mikilvægur.
4 stykki í pakka.
4.190 kr.
Á lager