Uppselt

Motherlove More milk PLUS – mjólkuraukandi bætiefni

Motherlove More Milk Plus er mest selda bætiefnið til mjólkuraukningar frá Motherlove, alkóhól frítt þykkni í hylkjum (vegetarian – engin efni úr dýraríkinu). Örugg og virk jurtasamsetning til að hjálpa til við mjólkuraukningu hjá mæðrum með börn á brjósti.   Notist ekki á meðgöngu.

 

Innihaldslýsing: fenugreek seedblessed thistle herbnettle herbfennel seed, non-GMO
soy lecithin, modified vegetable cellulose, coconut oil).

 

Allar jurtirnar sem notaðar eru í More Milk eru vottaðar sem organiskar.

 

Þessi vara inniheldur hvorki mjólk, mjólkurafurðir, egg, fisk, skelfisk, trjáhnetur, hnetur, hveiti eða glutein

 

Ráðlögð notkun: 1 hylki 4 sinnum á dag. Konur þyngri en 80 kg ættu taka 2 hylki 3 sinnum á dag.

 

Stöðvið notkun ef skaðlegar aukaverkanir koma fram. Hugsanlegar aukaverkanir: Fenugreek getur valdið magaóeirð eða mikilli loftmyndun hjá móður eða barni, getur lækkað blóðsykur, getur orsakað tíðablæðingar, getur lækkað skjaldkirtilshormónið T3. Konur með skjaldkirtilsvandamál ættu að forðast notkun.

 

60 hylki.

4.990 kr.

Ekki til á lager

Motherlove’s best-selling More Milk Plus alcohol-free liquid concentrate in vegan capsules designed to support and optimize breast milk supply for breastfeeding mothers and is often taken to increase freezer stashes.

Not for use during pregnancy.

*These statements have not been evaluated by the Food and Drug Administration. This product is not intended to diagnose, treat, cure or prevent disease.

Ingredients: fenugreek seed*, blessed thistle herb*, nettle leaf*, fennel seed*, non-GMO soy lecithin, modified vegetable cellulose, medium chain triglycerides