Carriwell nursing top with shapewear white
Gjafahlýrabolur sem veitir gott en þægilegt aðhald yfir maga og bak. Hlýrabolurinn sameinar kosti þess sem góðir gjafahlýrabolir sem og aðhaldshlýrabolir búa yfir.
Brjóstsvæðið er með innbyggðum skálum, sem veita léttan stuðning og hægt er að nota einar og sér, en einnig er mögulegt að klæðast öðrum gjafahaldara/toppi innanundir. Í hlýrum eru gjafasmellur og opnast bolurinn vel.
Hlýrabolnum er hægt að klæðast einum og sér, en einnig er hann mjög þægilegur undir annan fatnað.
Polyamide og teygja.
Vottun samkvæmt Oeko-Tex.
7.990 kr.