screen-shot-2019-10-23-at-114748screen-shot-2019-10-23-at-114748

Baby brezza Formula Pro Advanced Hvít

Með keyptri Formula Pro Advanced pélavél hjá Tvö líf fylgir glæsilegur kaupauki frá Dew og Happy planet!

 

Baby Brezza Formula Advanced er byltingarkennd vél sem útbýr mjólkurpela með sem minnstri fyrirhöfn. Vélin hitar vatn og blandar við rétt magn af formúludufti í hvert skipti.

 

  • Formula Advanced er hljóðlátari, sneggri og snjallari en forveri hennar Formula Pro.
  • Hægt er að velja á milli 60, 90, 120, 150, 180, 210, 240, 270 og 300 ml af vatni.
  • Hægt er að velja á milli 3 hitastiga (herbergishiti, líkamshiti, heitara en líkamshiti)
  • Einnig er nú hægt að skammta aðeins vatni.
  • Stillingar fyrir þurrþjólkurduft eru núna stafrænar, valið á takkaborði framaná vélinni.
  • Blandar nú á örfáum sekúndum.
  • Virkar með öllum pelum.

Stillingar: https://babybrezza.com/pages/formula-pro-global-settings-finder

 

Hver kannast ekki við vandræðin og vesenið sem fylgir því að blanda pela fyrir barnið sitt. Það þarf að hita vatnið, mæla rétt ofaní pelann og passa að það komi hvorki kekkir né of mikið af loftbólum. Ekki má gleyma því að oftast er barnið pirrað á meðan þú ert að sinna þessu þannig að það þarf ekki mikið til að allt fari úrskeiðis.

 

Formula Advanced er tæknileg lausn við þessu vandamáli þar sem vatnshitun, rétt magn af dufti og blanda á öllu þessu fer fram í einni einfaldri vél. Það eina sem þú þarft að gera þegar búið er að setja upp vélina er að setja pelann undir stútinn og velja hversu mikið af blöndu þú vilt!

54.990 kr.

Á lager

Add to wishlist
Vörunúmer: BB-advanced-FRP0046EU-1-Hvít Flokkar: , , , , ,
Eiginleiki

hvít, svört, Hvít, Svört