Bio Snail Total Body Gel bumbukrem / slitkremBio Snail Total Body Gel bumbukrem / slitkrem

Bio Snail Total Body Gel

Bio Snail Total Body Gel er tilvalið fyrir allar húðgerðir til að jafna áferð húðarinnar og berjast gegn bólum, örum og húðslitum.

 

Gel á andlit og líkama með sniglaslími sem er náttúrulega ríkt af glykólísýru, allantóíni, kollageni, elastíni og próteinum, frábær kokteill af næringarefnum fyrir húðina. Bólur, ör og húðslit verða ekki vandamál lengur með þessari náttúrulegu gelmeðferð sem hindrar og meðhöndlar lýti á andliti og líkama með hjálp kraftmikilla eiginleika sniglaslímsins.

 

Silkimjúk formúlan sem þarf ekki að skola af inniheldur sniglaslím og Aloe Vera, fer djúpt inn í húðina og hjálpar til við að losa dauðar húðfrumur og losa um stíflur í húðholum þannig að fituseyting hennar verði eðlileg. Hún hreinsar húðina og dregur úr örum, fílapenslum, bólum, ertingu og húðslitum. Með langvarandi og daglegri notkun getur hún aukið frumuendurnýjun eftir aðeins nokkrar vikur. Niðurstaðan? Slétt, ljómandi húð með jafnari áferð.

 

Hannað til að bæta stinnleika húðarinnar, læknar og húðsjúkdómalæknar mæla með gelinu til að bæta og meðhöndla húðslit, ör, sérstaklega viðkvæma, þurra eða bólótta húð. Tilvalið sem slitkrem/bumbukrem á meðgöngu.

 

Innihaldslýsing:

Sniglaslímsþykkni, glýserín, sniglaslím, Aloe Vera(*), própandíól, xantangúmmí, sítrónusýra, pólýglýserýl-4 kaprat, safi úr skógarmölvu(*), vatnsrofin hýalúrónsýra, óífuolía(**), vatn, bensýlalkóhól, ilmefni, natríumbensóat, etýlhexýlglýserín, tetranatríum glútamat díasetat, kalíumsorbat.

(*) Hráefni úr lífrænni ræktun

(**) Hráefni til að styðja við líffræðilegan fjölbreytileika

 

Notkun:

Berið á hreina, þurra húð, nuddið varlega í nokkrar sekúndur án þess að skola. Fyrir aukna virkni berðu meira magn á ert svæði að kvöldi til og láttu virka yfir nótt.

 

Bio Snail Total Body Gel er öruggt til notkunar á bólótta húð.

6.990 kr.

Á lager

Add to wishlist
Vörunúmer: BioSnail-totalbodygel Flokkar: , , , Merkimiði:

Bio Snail Total Body Gel is ideal for all skin types, to treat imperfections on the face and body.

Facial and body gel with snail slime naturally rich in glycolic acid, allantoin, collagen, elastene and proteins, a real cocktail of nutritional ingredients for the well-being of the skin. Acne, pimples, scars and stretch marks will no longer be a problem with this natural gel treatment that prevents and treats blemishes on the face and body thanks to the powerful functions of snail slime. Its
formula , without rinsing and with a silky touch, based on slime of Snail and Aloe Vera penetrates the skin, promoting an exfoliating action, eliminating dead cells that block pores, combating and preventing acne, including body acne.

Regulates sebaceous secretion, leaves the skin purified and reduces scars, blackheads, pimples, inflammation and skin blemishes.
With prolonged and daily use it can increase cell renewal after just a few weeks.
The result? Smooth, luminous, uniform and imperfection-free skin.

Designed to improve the firmness of the skin, it is recommended by doctors,
dermatologists and industry experts for the improvement and healing of stretch marks,
post-surgical or post-traumatic scars and for the treatment of particularly debilitated, dry,
acne-prone, atopic and with sores.
Ingredients:

Snail Secretion Filtrate Extract, Glycerin, Snail Secretion Filtrate, Aloe Barbadensis Leaf Juice (*), Propanediol, Xanthan Gum, Citric Acid, Polyglyceryl-4 Caprate, Malva Sylvestris Leaf Extract (*), Hydrolyzed Hyaluronic Acid, Olea Europaea Oil (** ), Aqua, Benzyl Alcohol, Parfum, Sodium Benzoate, Ethylhexylglycerin, Tetrasodium Glutamate Diacetate, Potassium Sorbate.

(*) Ingredients from organic farming
(**) Ingredient to support biodiversity

Method of use:
Apply to clean, dry skin, massage gently for a few seconds without rinsing.For a more
intense action, in the evening apply a more generous quantity to the inflamed areas and
leave it to act overnight.
Bio Snail Total Body Gel 90% Snail Slime is safe to use on acne prone skin.