093400828093400828

Boob Fast Food Nursing Bra Pip

Meðgöngu- og brjóstagjafahaldari sem inniheldur fyrsta flokks lífræna bómull.

Lipur og mjúkur haldari með breiðum og góðum streng. Skálarnar eru úr tvöföldu efnislagi. Haldarinn er saumlaus í skálunum og því engir saumar sem geta ert eða nuddast við húðina.

Brjóstagjafasmellur opnanlegar í hlýrunum og veitir haldarinn þannig óhindrað aðgengi að brjóstinu.

 

Fullkominn á meðgöngunni og í brjóstagjöfina. Veitir léttan stuðning.

 

79% lífræn bómull, 15% polyamide og 6% teygja.

Má þvo á 40’C.

Staðalvottun samkvæmt STANDARD 100 by OEKO-TEX®.

 

Allur fatnaður frá Boob er framleiddur undir ströngustu mannúðar- og umhverfiskröfum. Græn og væn framleiðsla. Fyrir áhugasama mælum við með að lesa um stefnu Boob design hér:

https://www.boobdesign.com/about-boob-design/an-innovative-story

8.990 kr.

medium
Add to wishlist
Vörunúmer: Boob-9349-0828 Flokkar: , , , Merkimiði:

The nursing bra for those who think “less is more”. Seamless, in a clean and flattering design with a slightly wider band under the bust, this bra provides soft support while adapting to your curves during pregnancy and breastfeeding. The cup has a double layer of fabric and smart clips for easy breastfeeding access. Narrow bands on the inside of the cups give full access to the breast. The bra is made of breathable organic cotton, which also makes this the perfect bra for nighttime nursing. Are you a true minimalist? Choose the bra in colour Undyed – it has been produced without any dye. The colour Undyed has slightly more spacious in fit than the colour Pip.

  • Support level: Soft
  • Soft and supple breathable cotton mix. Knitted with a seamless technique.
  • Sustainable material: 79% organic cotton, 15% polyamide, and 6% elastane
  • Nickel-free details
  • Certified according to STANDARD 100 by OEKO-TEX®
  • Made in Turkey by SML
  • Machine wash warm (40°) in laundry bag. Do not tumble dry.
size

medium