Nýtt

Bravado Clip and pump handsfree nursing bra accessory black – svart áfestanlegt gjafahaldarastykki fyrir brjóstapumpur

Aukastykki fyrir gjafahaldara, sem gerir þér kleift að einfalda pumpun með brjóstapumpu. Aukastykkinu er einfaldlega smellt á smellurnar á haldaranum þínum, brjóstapumpu(m) er komið fyrir í stykkinu og þú hefur frjálsar hendur á meðan pumpun á sér stað.

 

Hentar fyrir alla betri haldara með gjafasmellum í hlýrum.

 

Ath. þetta er eingöngu aukastykkið sjálft, gjafahaldari og pumpa fylgja ekki með.

 

Stykkið er einstaklega mjúkt og lipurt, teygist vel.

 

49% bómull, 32% modal, 19% teygja.

4.990 kr.

Add to wishlist