Haldarinn hentar fullkomlega hvort sem er að degi eða nóttu, heimavið eða á ferðinni. Hann virkar alltaf!
Einstaklega mjúkt efnið mótast og fylgir stærðarbreytingu brjóstanna, svo hann er fullkominn jafnt á meðgöngunni sem og í brjóstagjöfina.
Ástæðan fyrir því, er hönnun haldarans og saumlaust efni hans teygist í fjórar áttir. Það er að segja, hann er sérstaklega hannaður til þess að fylgja stærðarbreytingum brjósta sem algengar eru á meðgöngu og við brjóstagjöf.
Bravado silky seamless kemur í stærðum small-medium-large-xlarge-xxlarge. Hver stærð í haldarnum nær til fleiri skálastærða heldur en hefðbundið er. Einnig er hægt að fá hann með stærri skálum (FC = full cup) í stærðum medium, large og xlarge. Sjá stærðartöflu í myndum.
Silk Seamless gjafahaldarinn er svo sannarlega til staðar fyrir verðandi og verandi mæður og veitir það sem þörf er á; þægindi, stuðning og einstaka mýkt.
* Silkimjúkur, saumlaus og spangarlaus
* Efnið teygist í 4 áttir og fylgir þannig stærðarbreytingum
* Fullkominn á meðgöngunni og í brjóstagjöfina
* Í skálunum eru silkimjúkir púðar sem hjálpa til við stuðning og mótun. Þá er þó auðveldlega hægt að fjarlægja og setja aftur í að vild
* Í stærri skálunum (Full Cup) er sérstakur auka stuðningur í kringum skálarnar sem lyftir og styður sérstaklega vel við þyngri brjóst
* Auðlesin stærðartafla
* “Einnar handar” brjóstagjafasmellur í hlýrum
* Þegar skálin opnast, er fullt aðgengi að brjóstinu sem gefur barninu mesta snertingu við húð móðurinnar
* Haldarinn er vottaður samkvæmt Standard 100 by Oeko-Tex
Efni
* Meginhluti haldarans: 92% nylon og 8% teygja/spandex
* Ummálsband: 87% nylon, 13% teygja/spandex. Púðafóður: 100% polyester.
* Púðar: 100% polyurethane.
Má þvo á 30’C.
STANDARD
- Fits 30-50 bands, B-DD cups
- Elastic inner sling
- 3 hook and eye closure (S-L)
4 hook and eye closure (XL-XXL)

FULL CUP
- Fits 30-46 bands, F-H cups
- Fabric inner sling
- 4 hook and eye closure
