Carriwell adjustable overbelly support belt Stuðningsbelti

Stillanlega meðgöngubeltið frá Carriwell er einstaklega þægilegt og auðvelt í notkun. Beltið gefur góðan alhliða stuðning um leið og það er sett á; lyftir kúlunni, styður við mjaðmagrindina og mjóbakið. Með stuðningnum stuðlar beltið að betri líkamsstöðu og léttir á óþægindum/verkjum.

 

Magastykkið sem kemur upp af beltinu er lipurt og teygjanlegt og fylgir því stækkandi kúlunni.

 

Það reynist einstaklega vel að klæðast háum góðum nærbuxum, því næst kemur beltið og þar á eftir annar klæðnaður. Með þessu móti liggur beltið sem næst líkamanum án þess þó að nudda við húðina. Dæmi um slíkar nærbuxur eru frá Noppies og Carriwell, sjá t.d. hér:

 

https://tvolif.is/product/noppies-naerbuxur-briefs-yfir-kulu

https://tvolif.is/product/noppies-yfir-kulu-g-strengur

https://tvolif.is/product/noppies-yfir-kulu-boxer

Carriwell Maternity Support panty black – svartar meðgöngunærbuxur með stuðningi

 

Við líkamlega áreynslu, t.d. þegar staðið eða gengið er mikið, æfingar o.s.frv. er gott að hafa beltið nokkuð þröngt stillt. Þegar eru meiri rólegheit eða minni líkamleg áreynsla reynist oft vel að hafa beltið aðeins lausar stillt.

 

Stærðir s/m og l/xl.

 

Vottun samkvæmt Oeko-Tex.

6.990 kr.

s/m
l/xl
Add to wishlist

The Carriwell Adjustable Support Belt is an extremely comfortable and easy to adjust support belt, which provides support and immediate relief for pregnancy induced backache.

Your Pregnancy should not be about back pain!

  • Relief: This pregnancy belt applies easily adjustable counter pressure to any discomfort in your lower back, improving your posture and bringing you pain relief.
  • Support: The broad soft belt gently lifts your tummy relieving downward pressure whilst supporting your hips.
  • Soft: The broad elastic and soft breathable microfiber fabric is designed to softly support your sensitive skin.
  • Simple: A one-piece belt which is easy to put on and will grow-with-you, adjustable for your unique size and support.