Difrax tanntökuhringur 3 in 1

* Difrax tanntökuhringurinn 3 in 1 léttir á óþægindum sem geta fylgt mismunandi stigum tanntöku.

* Stig 1 er fyrir framtennurnar, stig 2 fyrir vígtennurnar og stig 3 fyrir jaxlana.

* Sé tanntökuhringurinn kældur getur hann róað tannholdið.

* Auk þess er tanntökuhringurinn þroskaleikfang fyrir barnið. Þar sem lögun hringsins er sveigð og opin, gerir hún litlum höndum auðvelt fyrir að halda í hann og um leið örvar fínhreyfingar.

* Tanntökuhringurinn var hannaður og þróaður í samstarfi við talmeinafræðinga og er gerður úr mjúku og skaðlausu sílikonefni.

* Hentar krílunum frá sirka 3 mánaða aldri.

* Difrax vörurnar eru þróaðar í samvinnu við læknateymi sem m.a. samanstendur af barnalæknum, talmeinatæknum, tannlæknum, mjólkursérfræðingum og næringarráðgjöfum.

* Allar Difrax vörurnar eru BPA fríar.

 

2.275 kr.

hvítur
ljósblár
þrílitur
Add to wishlist
Vörunúmer: 8203 Flokkar: , , ,

The Difrax teether 3 in 1 relieves the pain in the different phases of teeth coming through.

Stage 1 is for the front teeth, Stage 2 is for the canines and Stage 3 is for the molars.

The 3 in 1 teether can soothe gums when cooled.

The curved, open shape makes the teether easy to grip and stimulates fine motor skills.

The teether was developed in collaboration with speech therapists and consists of soft and hygienic material.

Suitable from 3 months.

The Difrax Teether 3 in 1 helps to soothe the gums and provides pain relief.

In addition, it is an educational toy for your child. The curved and open shape makes it easy to grip and stimulates fine motor skills.