30°C fine wash, Do not bleach, Do not tumble dry, Iron at low temperature, Do not dry-clean
Nýtt
Mamalicious Sanja L/S Short Top
Æðislegur meðgöngubolur frá Mamalicious sem sameinar þægindi og stíl!
Bolurinn er með ermum í fullri lengd, rúnuðu hálsmáli og cropped sniði. Efnið er mjúkt og teygjanlegt og fylgir fallega eftir stækkandi kúlu.
70% polyester, 27% viscose, 3% elastane
Má þvo á 30°C
6.990 kr.