Babylonia Tricot Slen Organic Silver Blue
Burðarsjölin frá Tricot Slen eru úr 100% lífrænum bómull, þú getur haft barnið í mörgum stellingum, meðal annars fósturstellingu og uppréttri stöðu. Barnið fær alltaf nógan stuðning fyrir bak, háls og haus.
Það er mjög fljótleg og auðvelt að setja það á sig, það fylgir bæklingur með upplýsingum um alla notkunarmöguleika. Þetta er burðarsjalið sem stækkar með barninu!
Burðarsjalið er fyrir börn frá 2-18 kíló
13.990 kr.
Á lager