Boob Sesame wool tunic camel

Æðislega falleg og notaleg prjónapeysa frá Boob, þær gerast varla meira kósý en þessi

Peysan leggst á víxl að framanverðu, svo hún faðmar stækkandi kúlur á meðgöngunni, ásamt því að veita fullkomið aðgengi við brjóstagjöf. Faldurinn á bolstykkinu er með breiðu mjúku stroffi.

Ermarnar eru einnig með stroffi við úlniði og hálsmálið með kraga úr stroffi.

Peysan er gerð úr endurunninni ull, þar sem trefjaþærðirnir eru flokkaður eftir litum og því engin þörf á litun. Sem aftur skilar sér í minni notkun á vatni, orku og efnum.

 

Sjálfbær efnisblanda: 80% endurunnin ull, 15% polyamide og 5% aðrar trefjar.

Má þvo á ullarprógrammi. Þá skal leggja hana til þegar hún er blaut og láta þorna á flötum grunni.

Gott ráð er að viðra peysuna af og til – því ull býr yfir sjálfhreinsandi eiginleikum og þá er ekki þörf á að þvo hana eins oft.

Staðalvottun samkvæmt STANDARD 100 by OEKO-TEX®.

Allur fatnaður frá Boob er framleiddur undir ströngustu mannúðar- og umhverfiskröfum. Græn og væn framleiðsla. Fyrir áhugasama mælum við með að lesa um stefnu Boob design hér:

https://www.boobdesign.com/about-boob-design/an-innovative-story

14.396 kr.

S/M
L/XL
Add to wishlist
Vörunúmer: 02586-5103 Flokkar: , , , , Merkimiðar: ,

A long, knitted wool sweater made of a soft merino wool blend. Designed with an overlapping front panel that drapes nicely over growing pregnant bellies and opens up for breastfeeding in seconds. A big, chunky cowl neck, long cuffs and subtle ribbed details make it a sweater you’ll love forever.

  • Size and fit: Joy (pregnant) is 166 cm/5’5″ and Signe is 173cm/5’8”. Both models are wearing size M
  • Length from the shoulder: 31-½“ (80 cm) in size S/M
  • Knitted from a soft wool blend
  • Sustainable material: 80% merino wool (mulesing-free) and 20% polyamide
  • RWS (Responsible Wool Standard) certified yarn
  • Made in Morocco by Kiron
  • Machine wash on wool program, shape while wet and dry flat. Tip! Wool has self-cleaning properties, so if you air your sweater between uses, you will not have to wash it as often.