Difrax hárbursti og greiða í setti

* Difrax burstinn og greiðan eru sérstaklega hönnuð að teknu tilliti til barna, smábarna og nýbura.

* Hárin í burstanum eru það mjúk að þau henta frá fæðingu.

* Þegar börnin vilja greiða sér sjálf, er skemmtilegt fyrir þau að skoða sig sjálf í litla speglinum á burstanum.

* Bæði burstinn og greiðan eru með mjúkum handföngum sem auðvelda litlum höndum að ná góðu gripi. 

* Difrax vörurnar eru þróaðar í samvinnu við læknateymi sem m.a. samanstendur af barnalæknum, talmeinatæknum, tannlæknum, mjólkursérfræðingum og næringarráðgjöfum.

* Allar Difrax vörurnar eru BPA fríar.

 

1.950 kr.

Á lager

Add to wishlist

The silver Difrax Baby Brush and Comb Set was specifically designed for the scalps of babies, toddlers and young children. The bristles of the baby hair brush are soft so you can use it from birth.

When children are able to comb their own hair, the brush has a mirror on the back to admire themselves.

The Difrax baby grooming kit contains a baby hair brush and baby hair comb with a soft grip handle, making them easy to hold.