Difrax gjafaaskja sérstök útgáfa - unisex
* Gjafaaskja frá Difrax er einstaklega falleg gjöf.
* Í öskjunni er natural snuð 0-6 mánaða, glært eggbox og mjúki fíllinn Elliot eða mjúki apinn Mario.
* Snuðið er sérstaklega hannað fyrir ungabörn upp að 6 mánaða aldri.
* Difrax eggboxið gerir þér kleift að þrífa og sótthreinsa snuð á einfaldan, fljótlegan og heilsusamlegan hátt. Eggboxið hentar einnig fullkomlega sem geymslubox fyrir snuð, t.d. í skiptitöskunni.
* Fíllinn Elliot/apinn Mario eru silkimjúkir og góðir til að knúsa. Um 36 cm á lengd.
* Difrax vörurnar eru þróaðar í samvinnu við læknateymi sem m.a. samanstendur af barnalæknum, talmeinatæknum, tannlæknum, mjólkursérfræðingum og næringarráðgjöfum.
* Allar Difrax vörurnar eru BPA fríar.