UN802-quatro_b833ac19-7101-4ce6-836e-3e5e286c1642_1200xUN802-quatro_b833ac19-7101-4ce6-836e-3e5e286c1642_1200x

Difrax natural snuð 20+ mánaða – Pure

* Snuð fyrir krílin frá sirka 20 mánaða aldri.

* Snuðin sem mæta sogþörf barnanna og líkir túttan eftir lagi geirvörtunnar.

* Túttan er sporöskjulaga og kúpt og gerir því barninu kleift að snúa snuðinu í munninum.

* Samhverf lögun túttunnar er það form sem flest börn taka vel.

* Þar sem skjöldur snuðanna er fiðrildalagaður, falla þau vel að andliti barnsins og það loftar vel um vitin.

* Götin á skildinum veita umfram loftflæði og koma þannig í veg fyrir ertingu í húðinni.

* Stærðin og lagið á snuðunum, stór skjöldur og hálffyllt túttan er sérstaklega hannað með það í huga að þau henti börnum frá 20 mánaða aldri.

* Túttan er örlítið stífari og meira fyllt heldur en túttan á 12+ snuðunum, en er mýkri heldur en túttan á 18+ snuðunum. Þessir eiginleikar þéttrar túttunnar aðlagar barnið á náttúrulegan hátt við að minnka sogþörfina og fyrstu skrefin í átt að sleppa snuðinu.

* Snuðin veita barninu öryggi, huggun og slökun.

* Ráðlagt er að snuðum sé skipt út á 6 vikna fresti. Einnig er mikilvægt að framkvæma daglega athugun á snuði, toga þéttingsfast í túttuna sjálfa og ganga úr skugga um að snuðið sé heilt og óskemmt.

* Fari barn að bíta í snuðin þá er ráðlagt að bjóða því nagstykki eða tanntökuhringi í staðinn.

* Difrax vörurnar eru þróaðar í samvinnu við læknateymi sem m.a. samanstendur af barnalæknum, talmeinatæknum, tannlæknum, mjólkursérfræðingum og næringarráðgjöfum.

* Allar Difrax vörurnar eru BPA fríar.

1.955 kr.

Þessi vara er ekki til á lager og þvi ófáanleg eins og er.

Vörunúmer: UN803 Flokkar: , , , ,
  • The butterfly shape of the shield leaves enough room for the nose
  • Optimal air supply, thus preventing skin irritation
  • Firm teat helps decrease the depency on a pacifier

The Difrax Pacifier Natural 20+ months has been specially developed for toddlers aged 20 months and older.

The silicone teat is firmer and almost completely filled with a silicone substance. There is more silicone substance in the teat of the pacifier compared to pacifiers for toddlers aged 12 months and older, but it’s not completely filled like the pacifiers for toddlers aged 18 months and older are. Therefore, there is a good chance that toddlers will accept the 20+ months pacifier when they refuse the 18+ months pacifier.

The new ‘Nature’ collection owes its name to the natural prints in neutral colors. Available in 5 different sizes; From newborn to 20+ months.

Difrax pacifiers have a butterfly-shaped shield. This leaves enough room for the nose and makes sure that the teat fits the face perfectly. The holes in the shield guarantee optimal air supply, preventing skin irritation. The size of the pacifier shield has been specially designed for toddlers aged 20 months and older.

The Natural pacifiers have a round, symmetrical shape, which is the easiest for most toddlers to accept. Difrax pacifiers have been developed in collaboration with speech therapists and dentists.

Please note: replace the pacifier every six weeks. Pull on the teat daily to make sure that the pacifier isn’t damaged. Is the pacifier damaged? Replace it immediately.

Eiginleiki

brick – múrsteinsrautt, clay – leirgrátt, evening – kvöldblátt, honey – hunangsgult