* Difrax áhaldasettið samanstendur af skál, gaffli og skeið.
* Þar sem sköftin eru þykk og stutt, eiga litlar hendur auðvelt með að ná góðu gripi á áhöldunum.
* Áhöldin örva samhæfingu handa og munns, sem gerir börnum kleift að læra að mata sig sjálf.
* Áhöldin eru án melamín efna og því örugg í notkun.
* Difrax vörurnar eru þróaðar í samvinnu við læknateymi sem m.a. samanstendur af barnalæknum, talmeinatæknum, tannlæknum, mjólkursérfræðingum og næringarráðgjöfum.
* Allar Difrax vörurnar eru BPA fríar.
Learning to eat independently is much easier with the toddler bowl and cutlery set. The Difrax Toddler and Baby Bowl has a raised edge so the food can easily be scooped up from the bowl by small children.
- Set consists of a bowl, fork and spoon
- Easy to hold thanks to thick and small handle
- Stimulates proper hand-mouth coordination
- Completely melamine free and safe to use
If your child is right-handed, place the high side of the bowl on your child’s left-hand side so it can easily dish up the food with its right hand. Vice versa for left-handed children. Thanks to its sturdy shape and soft edges, the plate will stay still while your child eats.