Lansinoh dömubindi

Dömubindi sérstaklega hönnuð fyrir konur eftir fæðingu

Extra þykk og rakadræg bindi til þess að nota þegar mesta
blæðingin er fyrstu vikurnar eftir fæðingu.
Mjúk bindin eru sérstaklega hönnuð fyrir viðkvæma húð.
Lögunin er hönnuð til þess að auka þægindi á
viðkvæmu svæði eftir fæðingu.
Eru með lekavörn til að varast að leki meðfram.

Extra löng bindi með vængjum til að tryggja að þau sitji kyrr.

Lyktarlaus

Hverju bindi er pakkað sérstaklega til að gæta hreinlætis

10 stk í pakka

1.145 kr.

Á lager

Add to wishlist
Vörunúmer: Lansinoh-69720 Flokkar: , , ,

Crafted from soft, breathable and dermatologically tested materials with no compromise on absorption levels – our slim Maternity Pads have been designed specifically for post-partum bleeding (also known as lochia) which requires a different level of protection than standard sanitary or bladder control pads.

  • Designed for comfort and discretion, as well as protection
  • Advanced liquid core ensures protection
  • Adhesive back and wings to keep in place securely
  • Soft and breathable, designed for tender skin
  • Naturally contoured for a comfortable fit post childbirth
  • Fragrance free