Love2Wait Knit Cropped Blue
Æðisleg peysa frá Love2Wait!
Peysan er dásamlega mjúk og sameinar stíl og þægindi. Cropped sniðið er fullkomið við pils, utan yfir maxi kjól eða við high-waisted buxur sem gerir peysuna fullkomna við öll tilefni, hvort sem þú ert að fara í brunch eða bara í vinnuna!
Peysan andar vel svo hún heldur á þér hlýju án þess að þér verði of heitt, fullkomin inn í vorið! Þessi er must have í meðgöngufataskápinn eða hvaða fataskáp sem er ef út í það er farið.
Peysan er onesize og hentar stærðum XS – XL
9.990 kr.
Á lager