Niðurmjóar gallabuxur frá Mamalicious.
Frábært meðgöngusnið, þar sem kemur teygjustykki yfir magasvæðið og buxurnar eru stillanlegar í strenginn. Með því að stilla strenginn fylgja buxurnar vel með alla meðgönguna og síga ekki niður.
-
65% Cotton
-
32% Polyester
-
3% Elastane