30°C fine wash, Do not bleach, Do not tumble dry, Iron at low temperature, Do not dry-clean
Mamalicious Lucy June Midi Dress
Æðislegur meðgöngu- og brjóstagjafakjóll frá Mamalicious.
Dásamlega mjúkur og teygjanlegur kjóll sem auðvelt er að klæða bæði upp og niður. Tilvalinn inn í vorið. Fallega blár á litinn með skemmtilegum detail á bakinu.
65% polyester, 28% viscose, 7% elastane
Má þvo á 30°C
6.990 kr.