Flex3_4.jpgFlex3_4.jpg

Reliefband Flex

Á meðgöngu glíma margar verðandi mæður við þráláta ógleði. Reliefband er klínískt viðurkennt til að vinna gegn meðgönguógleði og annarri ógleði. Reliefband er laust við lyfjaáhrif og aukaverkanir.

 

Tækið vinnur gegn ógleði og uppköstum með mildri rafskautaörvun miðtaugar í úlnlið. Reliefband er stafrænt (digital) lækningatæki sem fest er á armband og borið á úlnliðnum eins og úr. Tækið er búið örvandi elektróðu (rafskauti) sem snýr að úlnliðnum. Með mildri rafskautaörvun miðtaugar í úlnlið (P6) rýfur tækið ógleðiskilaboð frá heilanum til magans. Reliefband vinnur með náttúrulegum hætti og hefur ekki aukaverkanir á borð við svefndrunga eða þurrk í munni sem fylgir ógleðistillandi lyfjum.

 

Reliefband er viðurkennt af FDA (bandarísku lyfjastofnuninni) og skráð lækningatæki í flokki II hjá Lyfjastofnun Íslands.

Reliefband Flex er svipað og Classic þ.e. það er ekki með hleðslurafhlöðu heldur þarf að skipta um rafhlöðu í því. Flex er hinsvegar vatnshelt.

 

  • Betri ending á rafhlöðu
  • Hægt að nota með Apple Watch með Apple watch ólinni sem einnig fæst hjá okkur
  • Vatnshelt

24.990 kr.

Á lager

Add to wishlist
Vörunúmer: RB-flex Flokkar: , , , , , Merkimiði:

Reliefband® Flex is an economical, digital therapeutic device indicated for use in the treatment of nausea and vomiting due to motion sickness, morning sickness associated with pregnancy, and chemotherapy. Reliefband is also indicated as an adjunct to antiemetic therapy in reducing postoperative nausea.

  • Comfort Fit Band
  • Extended Battery Life
  • Battery Replaceable
  • Compatible with Smartwatch Attachable Band
  • 350+ Hour usage Time
  • Water Resistant