Reliefband 50 klukkustunda

Á meðgöngu glíma margar verðandi mæður við þráláta ógleði. Reliefband er klínískt viðurkennt til að vinna gegn meðgönguógleði og annarri ógleði. Reliefband er laust við lyfjaáhrif og aukaverkanir.

 

Tækið vinnur gegn ógleði og uppköstum með mildri rafskautaörvun miðtaugar í úlnlið. Reliefband er stafrænt (digital) lækningatæki sem fest er á armband og borið á úlnliðnum eins og úr. Tækið er búið örvandi elektróðu (rafskauti) sem snýr að úlnliðnum. Með mildri rafskautaörvun miðtaugar í úlnlið (P6) rýfur tækið ógleðiskilaboð frá heilanum til magans. Reliefband vinnur með náttúrulegum hætti og hefur ekki aukaverkanir á borð við svefndrunga eða þurrk í munni sem fylgir ógleðistillandi lyfjum.

 

Reliefband er viðurkennt af FDA (bandarísku lyfjastofnuninni) og skráð lækningatæki í flokki II hjá Lyfjastofnun Íslands.

 

 

50 Klukkustunda Reliefbandið er tilvalið fyrir þá sem vilja lausn við ógleði en þurfa ekki á hefðbundnu Reliefbandi að halda.

Bandið hefur 5 kraftstillingar og eins og nafnið gefur til kynna aðeins 50 klukkustunda endingu.

14.990 kr.

Á lager

Add to wishlist
Vörunúmer: RB-50tima Flokkar: , , , Merkimiði:

Reliefband® 50 Hours is an economical option for nausea relief. This device has a total of 50 full hours of usage time, making it perfect for just one weekend away.

 

  • 5 Level Settings
  • 50 Hours of Total Use
  • Works Within Minutes