Difrax dynamic 0-3mDifrax dynamic 0-3m

Difrax Dynamic Snuð 0-3 mánaða 2 í boxi

Ný snuð frá Difrax!

 

Difrax Dynamic snuðin líkja eftir lögun geirvörtunnar. Snuðið er úr mörgum sílikonlögum í mismunandi þykkt sem gerir það að verkum að snuðið fylgir algjörlega sogi barnsins.

 

Snuðið er úr hágæða bragð- og lyktarlausu sílikoni sem er extra mikilvægt þar sem lítil kríli eru sérstaklega viðkvæm fyrir utanaðkomandi áreiti. Skjöldurinn er einstaklega lítill svo hann fellur vel að munni barnsins og lögun hans tryggir að lofti vel um vitin.

 

Difrax Dynamic snuðin eru hönnuð sérstaklega með nýbura í huga:

  •  Lögunin líkir eftir geirvörtunni sem eykur líkurnar á að barnið taki snuðið.
  • Götin á skildinum veita umfram loftflæði og koma þannig í veg fyrir ertingu í húðinni.
  •  Snuðin veita barninu öryggi, huggun og slökun.
  • BPA-frítt

 

Dynamic snuðin fást í stærðum 0-3 mánaða, 3-6 mánaða og 6-18 mánaða.

 

Snuðin eru 2 saman í pakka og með þeim fylgir glært geymslubox.

 

Ráðlagt er að snuðum sé skipt út á 6 vikna fresti. Einnig er mikilvægt að framkvæma daglega athugun á snuði, toga þéttingsfast í túttuna sjálfa og ganga úr skugga um að snuðið sé heilt og óskemmt.

 

Difrax vörurnar eru þróaðar í samvinnu við læknateymi sem m.a. samanstendur af barnalæknum, talmeinatæknum, tannlæknum, mjólkursérfræðingum og næringarráðgjöfum.

Allar Difrax vörurnar eru BPA fríar.

1.990 kr.

Á lager

Add to wishlist
Vörunúmer: C123 Flokkar: , , , , , Merkimiði:

Difrax LOVI has developed a special Dynamic pacifier collection that imitates the mother’s nipple. The sucking section of the pacifier is dynamic and constructed from multiple silicone layers of different thickness. Thanks to these layers, the top of the sucking section moves with your baby’s natural sucking rhythm. The Baby Shower collection has been specially designed by doctors and speech therapists for newborns.

The Difrax LOVI pacifier is specially designed for babies:

  • Protects your baby’s natural sucking reflex
  • Symmetrical shape imitates the mother’s nipple for high acceptance
  • Breathe freely through the nose thanks to the special shield
  • Extra small shield, light in weight
  • Optimal air flow, protects the baby’s skin
  • Available in an affordable duo pack
  • BPA-free

The Dynamic pacifier is made of high-quality silicone and is taste and odour free. This is extra important for babies who are initially sensitive to external stimuli. The shield is extra small in size to keep it lightweight so that it fits well on a newborn’s mouth.

Thanks to the special shield, your baby can breathe freely through the nose during use.

Harmony is a collection that refers to trends such as minimalism, tranquillity and connection with nature. The collection consists of soft earth tones with a refined print. The sucking section of the pacifier is dynamic and constructed from multiple silicone layers of different thickness. Thanks to these layers, the top of the sucking section moves with the natural sucking rhythm.

Harmony pacifiers are available in different sizes and grow with the age of the child: 0-3M, 3-6M+ and 6-18M. For older children, the 18M+ pacifiers are available with an extra strong sucking section.

Advice: replace the teat every 6 weeks. Pull the sucking section daily to check the teat is undamaged. Is the pacifier damaged? Replace it immediately.

Duo pack consists of:

  • Difrax LOVI Dynamic pacifier (2 pieces)
  • Hygienic sealing caps for the sucking section (2 pieces)
  • Transparent storage box for hygienic storage of the pacifiers